Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi

Contemplative Outreach eru samtök sjálfboðaliða sem stofnuð voru af prestunum Thomas Keating, William Meninger og Basil Pennington. Hlutverk samtakanna er að stuðla að útbreiðslu Kyrrðarbænarinnar og kristinnar íhugunar almennt, bjóða upp á kyrrðardaga (sem nú eru í boði víða um heim), lesefni og stuðning fyrir iðkendur bænarinnar.

Stofnfundur

2. maí 2013 var formlega stofnað félag Contemplative Outreach Íslandi. Á stofnfundinum voru lög félagsins samþykkt og fundarfólki boðið að skrá sig sem stofnfélaga. Á fundinum var einnig valið í stjórn félagsins. Í stjórn voru valin:

 • Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
 • Hilmar Bergmann
 • Ingigerður Konráðsdóttir
 • Margrét Guðjónsdóttir
 • Sigurbjörg Þorgrímsdóttir

Grein um stofnun samtakanna

Stofnfélagar

 • Aldís Lárusdóttir
 • Anna Sigríður Pálsdóttir
 • Arndís Linn
 • Ástríður Thorarensen
 • Bára Friðriksdóttir
 • Elínborg Gísadóttir
 • Gigja Sólveig Guðjónsdóttir
 • Grétar Halldór Gunnarsson
 • Guðfinna Sigmundsdóttir
 • Guðrún Eggertsdóttir
 • Guðrún Ellertsdóttir
 • Gunnþór Ingason
 • Halla Berþóra Pálmadóttir
 • Halldór Leifsson
 • Hilmar Bergmann
 • Inga Dóra Helgadóttir
 • Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
 • Ingibjörg Hjaltadóttir
 • Ingigerður Anna Konráðsdóttir
 • Ingunn Björnsdóttir
 • Katrín Sigurðardóttir
 • Kristjana Ólöf Fannberg
 • Margrét Guðjónsdóttir
 • Margrét Jónsdóttir
 • Margrét Scheving
 • Ragnheiður Jónsdóttir
 • Sigríður Halldórsdóttir
 • Sigríður Munda Jónsdóttir
 • Sigurbjörg Þorgrímsdóttir
 • Svala Sigríður Thomsen
 • Theódóra Sigrún Einarsdóttir
 • Þorvaldur Halldórsson

Vilt þú slást í hópinn?

Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi er félagsskapur sem hefur það að markmiði sínu að skapa samfélag um kyrrðarbæn, að stuðla að útbreiðslu bænarinnar, bjóða upp á kyrrðardaga, lesefni og stuðning við iðkendur bænarinnar.