Kyrrðarbænanámskeið í Ytri Njarðvíkurkirkju
Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi ásamt Njarðvíkursókn bjóða upp á námskeið um Kyrrðarbæn laugardaginn 21. september 2024 kl. 10-15 í Ytri Njarðvíkurkirkju. Kyrrðarbæn er íhugunaraðferð úr kristinni hefð sem hefur verið stunduð í einhverri mynd alveg frá [...]