Lagt á djúpið – Kyrrðardagar á Löngumýri
Lagt á djúpiðKyrrðardagar á Löngumýri 1.-6. maí 2025 Kyrrðardagar á vegum Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi verða á Löngumýri í Skagafirði dagana 1.-6. maí 2025. Ingunn Björnsdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir leiða kyrrðardagana. Á kyrrðardögunum gefst rými [...]