12 sporin

Kyrrðarbæn hefur reynst fólki í tólf spora starfi mjög vel sem ellefta sporið. Fjöldi fólks í bata leggur nú þegar stund á þessa bænaleið. Í tengslum við tólf spora starfið hefur verið boðið upp á kyrrðardaga og námskeið þar sem farið er nánar í þessa aðferð.

Þeir sem vilja fræðast meira um 12 sporastarf Kyrrðarbænasamtakanna geta haft samband við:

Guðrún Fríður Heiðarsdóttir
Sími: 863 0595
Netfang: gudrunfridur(hjá)gmail.com