Skoða myndband á Youtbue

Kyrrðardagar í Skálholti

Á hverju ári bjóða Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi uppá kyrrðardaga í Skálholti, langa helgi eða vikudvöl þar sem lögð er áhersla á iðkun Kyrrðarbænarinnar, slökun, fræðslu, hvíld og/eða útiveru. Þá er á sumum Kyrrðardögum boðið uppá Jóga og Jóga Nidra, djúpslögkun. Undanfarin ár hafa þeir verið haldnir í janúar og apríl ár hvert. Njóta þeir mikillar vinsældar og færri komast að en vilja. Áhrifin af Kyrrðarbæninni, æfingum, djúpslökun, fræðslu, útiveru og hvíld í Skálholti leggjast á eitt að skapa einstaka dvöl fyrir líkama, sál og anda.

Fyrri hluta ársins 2021 bjóða Kyrrðarbænasamtökin uppá tvenna Kyrrðardaga í Skálholti: