Sagan um Selmu

Hér segir Thomas Keating frá fóstru sinni Selmu Ólafsson sem var íslensk.

Hljóðskrár um kristna íhugun

Í apríl 2012 hélt sr. Carl Arico fyrirlestra á kyrrðardögum um Biblíulega íhugun (Lectio Divina). Fyrirlestrarnir voru teknir upp og eru þeir birtir hér með góðfúslegu leyfi Arico.