Gerast félagi

Contemplative Outreach á Íslandi er félagsskapur sem hefur það að markmiði sínu að skapa samfélag um kyrrðarbæn, að stuðla að útbreiðslu bænarinnar, bjóða upp á kyrrðardaga, lesefni og stuðning við iðkendur bænarinnar.

Við hvetjum þau sem áhuga hafa að gerast félagsfólk. Það kostar ekkert að vera félagi en það styrkir félagið og fólkið sem hefur áhuga á að efla bænina á Íslandi.

Vinsamlega fylltu inn upplýsingarnar hér fyrir neðan til þess að sækja um aðild að félaginu.

Vinsamlega smelltu hér fyrir neðan til þess að klára umsóknina.