Bylgja Dís er látin
Bylgja Dís Gunnarsdóttir, formaður Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi andaðist 3. september langt fyrir aldur fram eftir erfið veikindi. Hún lyfti grettistaki við að koma kyrrðarbæninni á framfæri ásamt öðrum kristnum íhugunaraðferðum, með útgáfu ýmiss efnis, námskeiðahaldi [...]