Íhugunarkapellan hefst að nýju þann 8. janúar 2024. Íhugunarkapellan er samfélag um bæn og íhugun á netinu. Við hittumst á mánudögum og þriðjudögum kl. 17:30. Iðkuð er Kyrrðarbæn, Biblíuleg íhugun og fleira.

Hér er hlekkur til þess að tengjast en Íhugunarkapellan fer fram í gegnum Zoom:

Íhugunarkapellan – Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi (kyrrdarbaen.is)

Verið öll hjartanlega velkomin!