Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl, frá kl. 10-14 verður Kyrrðardagur haldinn í fallegu umhverfi Strandarkirkju.

Samfélag í kyrrð, bænastundir og útivera. Gott að taka með sér hlýja sokka eða inniskó og nesti.

Aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar og skráning: sigridur.munda.jonsdottir@kirkjan.is.