Kyrrðardagar á Löngumýri 4.– 9. maí 2023

 

Kyrrðardagar á vegum Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi verða á Löngumýri í Skagafirði 4.-9. maí 2023. Fr. Wojociech Drazek leiðir daganna og bíður upp á einstaklings viðtöl, andlega fylgd.

 

Áhersla er lögð á iðkun Kyrrðarbænarinnar, mikla þögn og andlega fylgd. Óskir þú að taka þátt á þessum dögum er gert ráð fyrir að þú hafir iðkað kyrrðarbænina í ár, tekið þátt í kyrrðardögum áður og sért á staðnum frá upphafi til enda.

 

Verð: kr. 95.000 (allt innifalið nema ferðin á staðinn) staðfestingargjald er kr. 30.00 ef hætt er við eru 15.000 kr. óendurkræfar.

Skráning:  https://kyrrdarbaen.skramur.is/input.php?id=9

 

Nánari upplýsingar veitir: Ingunn Björnsdóttir, ingunnbjornsdottir@simnet.is eða í síma 8448816.