Við höldum áfram á vegferð okkar í Íhugunarkapellunni á Zoom  sem hefur skipað sér fastan sess í starfi Kyrrðarbænasamtakanna síðustu árin. Í janúar verður hugleitt í kapellunni á mánudögum og þriðjudögum kl. 17.30. Kyrrðarbænin er iðkuð í 20 mínúru og í kjölfarið er Biblíuleg íhugun. Verið öll hjartanlega velkomin.