Ró og friður á aðventunni.
Njótum aðventunnar saman í íhugun og bæn og undirbúum komu frelsarans. Við iðkum Kyrrðarbæn og íhugum texta og jafnvel myndir sem tengjast jólaföstunni í Lectio Divina.
Verið hjartanlega velkomin á mánudögum og þriðjudögum kl. 17:30.
Hlekkurinn er hér: