Kyrrðardagar á Löngumýri

Kyrrðarbæn – Þögn

  1. 11.– 16. maí 2022

Um er að ræða „post intensiv“ kyrrðarbænadaga í þögn.

Við höfum fengið til liðs við okkur

Seamus Cullen og fr.Wojciech Drazek, sem munu leiða dagana

og bjóða einstaklings viðtöl – andlega fylgd.

Þeir búa báðir að mikilli reynslu í iðkan kyrrðarbænar og að leiða kyrrðarbænadaga, ásamt því að veita andlega fylgd

í Englandi og Póllandi og víðar.

Óskir þú að taka þátt á þessum dögum er þess krafist að þú hafir iðkað kyrrðarbænina í ár og verið á kyrrðardögum

Verð: 90.000 kr. (allt innifalið)

Skráning: https://kyrrdarbaen.skramur.is/input.php?id=1

Nánari upplýsingar: ragnheidur.jonsdottir@kirkjan.is