Íhugunarkapellan hefst að nýju mánudaginn 10. janúar og verður alla mánudaga og þriðjudaga fram eftir vori.
Í Íhugunarkapellunni iðkum við Kyrrðarbæn, Biblíulega íhugun o.fl.
Verum öll hjartanlega velkomin.
Hlekkur:

https://us02web.zoom.us/j/84579560386?pwd=RUZTMXd5NXhjWFNaKzVCdVJzcWZjZz09

Meeting ID: 845 7956 0386
Passcode: 871202