Jólastund leshóps Kyrrðarbænasamtakanna verður fimmtudaginn 2. desember í Vídalínskirkju. Stundin hefst kl. 17.30 með kyrrðarbænaiðkunn. Eftir hana, eða kl. 18, verða í boði girnilegar aðventuveitingar eins og kakó, piparkökur og fleira og horft verður á myndband þar sem Thomas Keating segir frá Bernie og umræður á eftir um þessa merkilegu sögu.
Verið hjartanlega velkomin. Hó, hó, hó!