Boðið er til aðalfundar Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi (Contemplative Outreach á Íslandi) mánudaginn 3. maí 2021 kl. 20.00 á Zoom.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar kynntir og bornir fram til samþykktar
4. Starfsáætlun næsta árs kynnt
5. Lagabreytingar
6. Kosning stjórnar
7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga til eins árs
8. Stofnun Selmusjóðs
9. Önnur mál
Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom. Hér er hlekkurinn á fundinn:

Join Zoom Meeting
https://us02web.zoom.us/j/83956392313

Meeting ID: 839 5639 2313

Verum velkomin.
Stjórn Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi.