Íhugunarkapellan á Zoom hefur hafið starfsemi sína á nýju ári. Um sinn verður hún opin þrisvar í viku þ.e. á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 17.30-18.15.

Kyrrð, bæn og íhugun er í fyrirrúmi og í hvert sinn er Kyrrðarbænin iðkuð.

Hlekkur á stundirnar er hér:

https://us02web.zoom.us/j/87110062137?pwd=czhoSlUvOGw1L3gySVNTY3Q0QmxZUT09

Meeting ID: 871 1006 2137
Passcode: 169590

Gleðilegt nýtt ár og verið hjartanlega velkomin!