Nú er kertatími.
Kyrrðarbænasamtökin eru að selja kertastjaka með merki samtakanna. Kertastjakana má nota t.d. þegar Kyrrðarbænin er iðkuð. Með því að kaupa kertastjaka er verið að styrkja starf Kyrrðarbænasamtakanna. Til í brúnu og grænu. Væntanlegt í hvítu.
Hægt er að kaupa stjakana í gegnum vefverslun okkar og fá sent heim:
https://www.kyrrdarbaen.is/fraedsluefni/vefverslun/