Aðalfundur Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi (Contemplative Outreach á Íslandi) var haldinn mánudaginn 27. apríl kl.20.00 í gegnum fjarfundabúnaðinn Zoom.

Á fundinum voru 12 manns og var hann í alla staði ánægjulegur.

Dagur Fannar Magnússon var fundarstjóri og Arnaldur Máni Finnsson ritari.

Dagskrá fundarins:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar kynntir og bornir fram til samþykktar
4. Starfsáætlun næsta árs kynnt
5. Lagabreytingar
6. Kosning stjórnar
7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga til eins árs
8. Önnur mál

Regína Rósa Harðardóttir og Ruth Guðmundsdóttir voru kosnar inn í stjórna. Engin gekk út úr stjórn.

Stjórn Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi.