Aðalfundur Contemplative Outreach á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí kl. 19.30 í Vídalínskirkju.
Dagskrá fundarins:
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar lögð fram.
Reikningar lagðir fram til samþykktar.
Lagabreytingar.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.
Verið velkomin.