Photo by Pixabay on Pexels.com

Kyrrðarbænin er bæn hjartans.

Þegar við hugleiðum og hugsum með hjartanum þá birtist okkur sannleikur lífsins og kærleiksvitund okkar vaknar, þannig að við verðum fær um að elska, bæði okkur sjálf og náunga okkar.

Þannig  getum við bæði gefið af okkur og þegið af alsnægtum alheimsins elsku hins heilaga anda.

Hve gjöfult er vort hjarta, bara ef við gefum okkur næðistund til að hlusta á það.

María Jónasdóttir.