akureyri-gullin-kirkja

Kyrrðarbænarhópur sem hefur iðkað í Kapellu Sjúkrahúss Akureyrar hefst á ný miðvikudaginn 10. október frá kl. 17:00 – 18:00. Umsjón með hópnum hefur sr. Guðrún Eggertsdóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir í kyrrðina.

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. 
Sálmarnir 16.11