ihugunarmessa2

Boðið er til aðalfundar Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi (Contemplative Outreach á Íslandi) mánudaginn 28. maí kl. 18:30 í sal Guðríðarkirkju.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið 2017
3. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram.
4. Fjármál, tillögur að fjáröflun.
5. Fjölgun stjórnarmeðlima.
6. Önnur mál

Allir skráðir félagsmenn velkomnir á fundinn.

Stjórn, Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi