VitruvianMan_post.jpgÞau okkar sem stunda kristilega íhugun á íslandi vita hveru nánum böndum andleg og líkamleg heilsa tengjast. Nú stendur fyrir dyrum að Kristilegt félag heilbrigðisstétta vill veita styrk til ýmissar starfsemi sem styður við andlega og trúarlega þarfir sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Kyrrðarbænarsamtökin vilja því vekja athygli á því að að hægt að sækja um styrk hjá  KFH til slíkra verkefni og þarf styrkja-umsóknin að berast fyrir 20. janúar 2017. Nánari upplýsingar er að finna á www.kfh.is