GrensaskirkjaAðalfundur Contemplative Outreach á Íslandi verður haldinn í Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík, fimmtudaginn 28. apríl kl. 19.00.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram.
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Kosning stjórnar

Boðið verður upp á léttar veitingar á fundinum.

Áður en fundur hefst þá er hægt að sækja Kyrrðarbænastund í kapellu Grensáskirkju sem hefst kl. 17.15.