skalholtVegna ónógrar þátttöku hefur áðurauglýstum Kyrrðardögum í Skálholti sem halda átti 3. – 9. maí verið aflýst. Því miður náðist ekki tiltekinn lágmarksfjöldi til að halda þá.