dufaNámskeið um fyrirgefninguna í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8, Grafarholti 7.mars kl. 09:00-17:00

Hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“ verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Mæting laugardaginn 07. mars kl. 09:00. Dagskránni lýkur kl. 17:00.

Umsjón er í höndum sr. Elínborgar Gísladóttur og Sigurbjargar Þorgrímsdóttur, djáknakandídats, leiðbeinendum Kyrrðarbænarinnar.

Verð kr. 5.000,-. Innifalið í verðinu er námskeið, hádegisverður, miðdegiskaffi og námskeiðsgögn. Skráning fer fram á netf. coiceland@gmail.com  Nánari upplýsingar varðandi námskeiðið veitir Sigurbjörg á netf. coiceland@gmail.com eða í síma 861-0361.