KyrrðarhópurÞað er gaman að segja frá því að nú hefur nýr bænahópur tekið til starfa á Hellu. Bænahópurinn starfar í Kapellunni á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu á þriðjudögum kl. 16:30 og nýjir mæti kl. 16:15. . Umsjónarkona hópsins  er Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir margret@rang.is og eru öll þau sem áhuga hafa boðin hjartanlega velkomin.