kirkjasumarNú eru allir Kyrrðarbænahópar landsins komnir í sumarfrí – utan einn. Kyrrðarbænastarf verður áfram yfir sumarið í Lágafellskirkju á miðvikudögum kl. 17:30. Byrjendur mæti kl. 17:00. Í Lágafellskirkju eru allir iðkenndur velkomnir og gefst þar kjörið tækifæri fyrir þau sem stundað hafa hópa á öðrum stöðum til að líta við yfir sumartímann.