hauskristinb.jpgAðalfundur Contemplative Outreach á Íslandi verður haldinn í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8, 113 Reykjavík, fimmtudaginn 10. apríl kl. 19:30.
Dagskrá:
1.    Kosning fundarstjóra og fundarritara
2.    Skýrsla stjórnar lögð fram.
3.    Reikningar lagðir fram til samþykktar
4.    Lagabreytingar
5.    (Kosning stjórnar)
6.    Önnur mál

Valkvætt:
17:30  Kyrrðarbæn í 25 mín.
18:00  Fræðsla/erindi
18:45  Léttur kvöldverður

Stjórnin