LindakEftir sérdeilis velheppnað Kyrrðarbænanámskeið í Lindakirkju í Kópavogi hefur verið stofnaður Kyrrðarbænahópur í kirkjunni. Kyrrðarbænastundirnar verða á Mánudögum frá og með 24. mars. Þær byrja  17:15 og geta byrjendur mætt kl. 16:50 og fengið leiðsögn um bænina. Grétar Halldór Gunnarsson heldur utan um Kyrrðarbænastundirnar í Lindakirkju. Meðfylgjandi myndir eru frá námskeiðinu. Grétar Halldór Gunnarson tók þær.

cp1 cp2 cp3