Breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi  í Selfosskirkju. Framvegis verður Biblíuleshópur og Kyrrðarbæn í Selfosskirkju, mánudaga kl. 17 – 18:50
Tveir valmöguleikar: Hægt er að taka þátt í öðru hvoru eða báðum
Kl. 17:00-18:00     Biblíuleshópur undir leiðsögn sr. Axels Árnasonar Njarðvík
Kl. 18:20-18:50     Kyrrðarbæn, byrjendur mæti 18:05