olafsfjardkirkEftir velheppnað námskeið í Kyrrðarbæninni í Ólafsfjarðarkirkju  í upphafi mánaðarins hefur verið stofnaður Kyrrðarbænahópur í kirkjunni. Hópurinn hittist í Ólafsfjarðarkirkju á miðvikudögum kl: 17:30. Sr. Sigíður Munda Jónsdóttir , sóknarprestur á Ólafsfirði leiðir hópinn og eru allir velkomnir að taka þátt.