fridsaeld-i-februarÍ tengslum við átakið friðsæld í Febrúar bendum við á íhugunar/hugleiðslu hópana okkar þar sem við stundum Kyrrðarbæn, andlega hugleiðslu. Bænahóparnir eru öllum opnir og án endurgjalds. Í flestum hópum er hægt að koma 15 mínútum til hálftíma fyrr og fá leiðbeiningar og kennslu. Hægt er að sjá dagskrá vikunnar hér: http://kristinihugun.is/baenahopar/. Þá er hægt að smella á myndina hér að ofan til að sjá nánar um átakið friðsæld í Febrúar.