grindavikurkirkjaNámskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Grindavíkurkirkju þriðjudagskvöldin 11. og 18. febrúar kl. 20:00 til 22:00 Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og allir geta lært það og stundað. Kyrrðarbænin er ákveðin aðferð en um leið bæn sem snýst um að gefast Guði, handan orða, hugsana og tilfinninga, handan alls sem við getum ímyndað okkur. Allir velkomnir
Umsjón hefur sr.Elínborg Gísladóttir