PrintTveggja kvölda námskeið verður haldið í Kyrrðabæninni (Centering Prayer) í Víðistaðakirkju í Hafnarfriði miðvikudagana 23. og 30. október kl. 19:30 – 21:30.
Leiðbeinandur eru Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Ingunn Björnsdóttir. Ekkert þátttökugjald.
Ný bók um Kyrrðarbænina  „Vakandi hugur, vökult hjarta“ verður til sölu á staðnum. Allir velkomnir