storolfsKyrrðardagur verður á Hvolsvelli í Stórólfshvolskirkju laugardaginn 26. október kl. 10:00 – 15:00. Viltu rækta/dýpka samband þitt við Guð? Hefur þú prófað Kyrrðarbænina (Centering Prayer) ? Kyrrðarbæninn er einföld og grípandi bæn. Nýjir og gamlir iðkendur hjartanlega velkomnir. Verð kr. 2000. Upplýsingar og skráning hjá Margréti í síma 864 9685 eða hjá margud(hja)internet.is