ihugunKyrrðarbæn og leshópur verður í Guðríðarkirkju, Grafarholti fimmtudaginn 26. september kl. 17:30-21:00. Lesin er bókin „Crisis of Faith, Crisis of Love (6.kafli, Time was made for Waiting)“ eftir Thomas Keating.  Lesturinn fer fram á íslensku.
Allir sem áhuga hafa á því að kynna sér efni bókarinnar eru hjartanlega velkomnir.
Dagskrá:
Kl. 17:30-18:30  Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í 2×20 mín. með gönguíhugun á milli. Byrjað stundvíslega kl. 17:35.
Kl. 18:30-19:00  Léttur kvöldverður (kr. 1.000,-)
Kl. 19:00-21:00  Leshópur. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Þorgrímsdóttir í síma 861-0361 eða á netfangi: sigurth(hja)simnet.is