2012-09-25 13.27.23Næstkomandi þriðjudag 27. ágúst kl. 19:30 – 22:00 höldum við áfram fræðslu og umræðum um Fagnaðarbæn (Welcoming Prayer)  í Guðríðarkirkju. Fræðslan er haldin til að fara yfir efni og iðka bænina „Welcoming prayer“ í framhaldi af „fjarkennslunni“ sem hleypt var af stokkunum 5. ágúst sl af Contemplative Outreach Ltd. www.contemplativeoutreach.org

Þátttaka í „fjarkennslunni“  er ekki skilyrði fyrir þátttöku á þessu kvöldi og því eru þau sem áhuga hafa á að kynna sér bænina einnig velkomin. Hægt er að kynna sér bænina hér á síðunni  Vinsamlega skráið þátttöku á netf: coiceland@gmail.com