kirkjasumarUndanfarin ár hafa flestir bænahóparnir á Íslandi tekið sér frí yfir sumartímann og svo er einnig í sumar. Allir bænahóparnir hafa nú farið í frí nema hópurinn á Akureyri er enn starfandi og fer í frí 12. júní. Einn hópur verður þó starfandi á höfuðborgarsvæðinu í allt sumar og er það bænahópur í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Bænahópurinn hittist á miðvikdögum kl. 17:30 og geta byrjendur mætt kl. 17:00. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir í Lágafellskirkju í sumar.

Nánari upplýsingar um bænahópanna er að finna hér.