????????????????????????????????Kyrrðardagur verður í Mosfellskirkju laugardaginn 1. júní frá kl. 9:00 – 16:00. Dagurinn samanstendur af íhugun (Kyrrðarbæn / Centering Prayer), kyrrð og útiveru í fallegu umhverfi í Mosfellsdal. Umsjón með deginum hafa Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djáknaefni og sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Allir eru velkomnir á kyrrðardaginn og er þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar og skráning er hjá sr. Ragnheiði Jónsdóttur í síma 869 9882