kirkjasumarNámskeið í aðferð Kyrrðarbænar (Centering Prayer) verður haldið í Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð miðvikudagskvöldin 8. og 15. Maí kl. 19:30 – 21:30. Lögð er áhersla á fræðslu, iðkun og umræður. Leiðbeinandi er Arndís G. Bernhardsdóttir Linn. Allir sem áhuga hafa eru boðnir hjartanlega velkomnir. Í Lágafellssókn í Mosfellsbæ er starfandi bænahópur sem hittist alla miðvikudag mill 17:30 og 18:15. Hópurinn verður starfræktur í sumar.