logo kristinnar íhugunnarBoðið er til stofnfundar áhugafélags um útbreiðslu „Kyrrðarbænar“ á Íslandi – kallað
„Contemplative Outreach á Íslandi“
Stofnfundurinn fer fram í Guðríðarkirkja 2.maí kl.17:30 (stundvíslega)
Stundin hefst með kyrrðarbæn, í kjölfarið verður kvöldverður og þá stofnfundur samtakanna.
17.30 -18.00 Kyrrðarbæn
18:00 – 18:30 Kvöldverður (súpa og brauð á lágu verði)
18:30     Stofnfundur samtakanna
1.    Lögin kynnt og samþykkt
2.    Skráning stofnenda/félagsmanna
3.    Kosning í stjórn
4.    Önnur mál

Tengiliðir CO á Íslandieru Guðrún Eggertsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir
Allir Hjartanlega velkomnir