Næsta fræðslukvöld  um kyrrðarbænina verður 18. mars  frá kl. 20:00 – 22:00. Fræðslan hefst á Kyrrðarbæn (byrjar stundvíslega kl. 20:00), síðan er áhugaverður fyrirlestur og umræður á eftir. Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið í Kyrrðarbæninni og/eða iðkað eruð hjartanlega velkomin. Umsjón er í höndum Margrétar Guðjónsdóttur, Margretar Scheving og Þorvaldar Halldórssonar. Upplýsingar hjá Margreti Sch. í síma 699-5709 eða í gegnum netfangi: margretscheving@simnet.is