Næstkomandi laugardag, 3. nóvember verður boðið uppá íhugun og leshóp í Guðríðarkirkju milli 9:00 og 12:00. Þar verður ný bók kynnt til leiks sem heitir Crisis of faith, Crisis of love eftir Thomas Keating. Þrír valmöguleikar eru í boði:

Kl. 9:00-10:00     Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í 2×20 mín. með gönguíhugun á milli. Byrjað stundvíslega kl. 9:05.

Kl. 9:00-12:00     Kyrrðarbæn í 2×20 mín. með gönguíhugun á milli og leshópur

Kl. 10:00-12:00  Leshópur

Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Þorgrímsdóttir  í síma 861-0361 eða á netfangi: sigurth@simnet.is