Það er ánægjulegt að geta deild því að nýr hópur hefur hafið störf á höfuðborgarsvæðinu. Bænahópurinn starfar í Grensáskirkju í Reykjavík og hefst kl. 17:15 alla fimmtudaga og byrjendur mæti 16:50.

Þá hefur hópurinn á Selfossi hafið störf að nýju og verður í Selfosskirkju alla mánudaga kl. 17:30. Þar geta byrjendur mætt og kynnt sér aðferðina kl: 17:00