Afmælishátíð og ráðstefna Kyrrðarbænasamtakanna
Kyrrðarbænasamtökin 10 ára. Afmælishátíð og ráðstefna í safnaðarheimili Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli. Þann 25. mars 2023 verður 10 ára afmælishátíð og ráðstefna Kyrrðarbænasamtakanna haldin á Hvolsvelli. Mæting er í Stórólfshvolskirkju kl. 10 og dagskránni lýkur kl. [...]
Viðburðir
Hér má sjá næstu viðburði í starfi samtakanna.