Kyrrðarbænanámskeið í Grindavíkurkirkju
Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi ásamt Grindarvíkurkirkju bjóða upp á námskeið um Kyrrðarbæn laugardaginn 9. september 2023 kl. 10-15 í Grindavíkurkirkju. Kyrrðarbæn er íhugunaraðferð úr kristinni hefð sem hefur verið stunduð í einhverri mynd alveg frá frumkristni. [...]
Viðburðir
Hér má sjá næstu viðburði í starfi samtakanna.