Íhugunarkapellan á mánudögum
Íhugunarkapellan á Zoom hefst á ný eftir jólafrí mánudaginn 13. janúar 2025 kl. 17:30. Undanfarin ár hefur verið boðið upp á Íhugunarkapelluna bæði á mánudögum og þriðjudögum en nú verður hún aðeins á mánudögum. Íhugunarkapellan [...]